by Ragna Guðjóns | Jan 22, 2018 | Uncategorized
Þessi skápaóeirð – þegar við erum að leita í skápana seinnipartinn og/eða á kvöldin – getur verið alveg glötuð. Stundum veit maður ekki einu sinni að hverju maður er að leita. Bara einhverju góðu. En það er óþarfi að örvænta í þessum fría netfyrirlestri...
by Ragna Guðjóns | Nov 24, 2017 | Uncategorized
Já hefurðu ekki oft spáð í það? Ekki? Nei ég hélt ekki 🙂 En hér er ótrúlega skemmtileg leið til að prófa 🙂 Þetta er meira til gaman gert en það er alltaf hægt að finna einhvern sannleika í hverri svona æfingu sem maður gerir...
by Ragna Guðjóns | May 2, 2017 | Líkamsvirðing, Markmið, Mindful Eating, Næring, Næring og núvitund, Núvitund, Sjálfsumhyggja, Streita
Stutta svarið er Já!Hún hefur líka áhrif á hvar og hvernig við borðum.Hún hefur meira segja áhrif á það hvernig við meltum matinn sem við borðum.Þegar við erum stressuð upplifum við tímaskort og þegar við upplifum tímaskort þá veljum við oftast það sem er fljótlegast...
by Ragna Guðjóns | Apr 30, 2017 | Uncategorized
Þegar við erum undir álagi hefur það áhrif á hvað við veljum að borða, hvort við gefum okkur tíma til að borða eða borðum á hlaupum og þannig hefur það áhrif á hvar við borðum. Ef við upplifum mikinn tímaskort þá getur verið að við borðum standandi eða við...
by Ragna Guðjóns | Apr 26, 2017 | Hugleiðsla, Líkamsvirðing, Markmið, Mindful Eating, Næring, Næring og núvitund, Núvitund, Sjálfsumhyggja, Slökun, Streita, Svengd, Tilfinningar
Vorið er tíminn til að hreinsa aðeins til eftir drunga vetrarins og undirbúa okkur fyrir sumarið. Það getur verið gott að hrista af sér veturinn með því að gera skemmtilega vorhreingerningu. Er þetta kannski mótsögn? Skemmtileg vorhreingerning? Það er auðvitað mjög...
by Ragna Guðjóns | Apr 19, 2017 | Líkamsvirðing, Næring og núvitund, Núvitund, Sjálfsumhyggja, Streita, Svengd, Tilfinningar
Borðarðu stundum án þess að vera líkamlega svöng?Stundum liggja ástæður þess morgunljóst fyrir en stundum ekki. Það eru auðvitað margar ástæður fyrir því að við borðum án þess að vera svöng en hér fer ég í þær helstuÞað getur verið gaman að velta því fyrir sér hvað...
by Ragna Guðjóns | Apr 12, 2017 | Hugleiðsla, Markmið, Næring og núvitund, öndun, Sjálfsumhyggja, Yoga
Ertu alveg að fara að byrja að hugleiða? Er það búið að vera lengi á stefnuskránni?Það eru auðvitað fjölda margar ástæður til að tileinka sér hugleiðslu sem daglega venju. Oft eru það okkar persónulegu ástæður, eitthvað sem við tengjum sérstaklega við, sem heldur...
by Ragna Guðjóns | Apr 5, 2017 | Hugleiðsla, Mindful Eating, Næring, Næring og núvitund, Núvitund, öndun
Jæja, nú líður að páskum og langt síðan að páskaeggin rötuðu í búðirnar.Ertu búin að fá þér smá? ;)Ég er búin að smakka smá, svona lítil fyrir málsháttinn, þú skilur :)Mér finnst gaman að bjóða upp á svona lítil sem eftirrétt eftir góða máltíð með fjölskyldunni. Ég...
by Ragna Guðjóns | Mar 29, 2017 | Mindful Eating, Næring, Næring og núvitund, Núvitund, öndun, Sjálfsumhyggja, Slökun
Ertu búin að finna réttu leiðina til að sameina það að borða og núvitund? Það getur tekið smá tíma fyrir hugann að ná utanum nýja hluti og þó að þú sért búin að finna góða aðferð þá er ekkert víst að hugurinn hjálpi þér að muna eftir henni. Það er svona sambland af...
by Ragna Guðjóns | Mar 22, 2017 | Hugleiðsla, Líkamsvirðing, Næring, Næring og núvitund, Núvitund, öndun, Sjálfsumhyggja, Slökun, Svengd, Tilfinningar, Vatn
Ertu stundum þreytt seinnipartinn? Ég held reyndar að það sé alveg eðlilegur hlutur. Maður er nú búin að vera lengi vakandi þá. En stundum þarf maður að komast í gegnum nokkra klukkutíma til áður en maður getur komst í ból. Ég tók þess vegna saman nokkur praktísk ráð...