Hefurðu einhvern tímann spáð í það hver stjórnar því hvað þú borðar mikið?
Er sá sem pakkar matnum í bakkann, sá sem skammtar á diskinn hjá þér í mötuneytinu, kokkurinn í eldhúsinu eða bara þú?
Og ef það er þú, hvað hefur þá áhrif á þig og stjórnar hversu mikið þú borðar?
Hér er myndband um nokkrar pælingar þessu tengdar þ.e. hver ákveður hvað þú borðar mikið og hvað hefur áhrif.
Ég vona að þú finnir góða og nytsamlega punkta fyrir þig.
Ef þú vilt fleiri góða punkta þá er hér frí kennslustund um þú róar huga og líkama og hættir að borða stress og aðrar tilfinningar.
Gangi þér vel,
Ragnheiður