by Ragna Guðjóns | Apr 26, 2017 | Hugleiðsla, Líkamsvirðing, Markmið, Mindful Eating, Næring, Næring og núvitund, Núvitund, Sjálfsumhyggja, Slökun, Streita, Svengd, Tilfinningar
Vorið er tíminn til að hreinsa aðeins til eftir drunga vetrarins og undirbúa okkur fyrir sumarið. Það getur verið gott að hrista af sér veturinn með því að gera skemmtilega vorhreingerningu. Er þetta kannski mótsögn? Skemmtileg vorhreingerning? Það er auðvitað mjög...
by Ragna Guðjóns | Mar 29, 2017 | Mindful Eating, Næring, Næring og núvitund, Núvitund, öndun, Sjálfsumhyggja, Slökun
Ertu búin að finna réttu leiðina til að sameina það að borða og núvitund? Það getur tekið smá tíma fyrir hugann að ná utanum nýja hluti og þó að þú sért búin að finna góða aðferð þá er ekkert víst að hugurinn hjálpi þér að muna eftir henni. Það er svona sambland af...
by Ragna Guðjóns | Mar 22, 2017 | Hugleiðsla, Líkamsvirðing, Næring, Næring og núvitund, Núvitund, öndun, Sjálfsumhyggja, Slökun, Svengd, Tilfinningar, Vatn
Ertu stundum þreytt seinnipartinn? Ég held reyndar að það sé alveg eðlilegur hlutur. Maður er nú búin að vera lengi vakandi þá. En stundum þarf maður að komast í gegnum nokkra klukkutíma til áður en maður getur komst í ból. Ég tók þess vegna saman nokkur praktísk ráð...
by Ragna Guðjóns | Mar 15, 2017 | Hugleiðsla, öndun, Sjálfsumhyggja, Slökun, Tilfinningar, Yoga
Er matur alltaf fyrsta val þegar þú ert of stressuð? Eða þegar þér líður ekki nógu vel?Það er eðlilegt að leita í sætt (eða salt) þegar á þarf að halda. Það er kannski ekki gott ef það er eina leiðin sem þú nýtir til að takast á við tilfinningarnar.Hér er örstutt...
by Ragna Guðjóns | Aug 9, 2016 | Hugleiðsla, Líkamsvirðing, Mindful Eating, Næring og núvitund, Núvitund, öndun, Sjálfsumhyggja, Slökun, Tilfinningar, Yoga
Sýndu líkamanum virðingu – Allir líkamar eiga skilið virðingu – líka þinn. -Ragnheiður Guðjónsdóttir Ímyndaðu þér að líkami þinn sé þinn besti vinur. Hvað myndirðu gera öðruvísi? Hvernig myndirðu tala til hans? Hverju myndirðu taka eftir? Fyrir hvað...
by Ragna Guðjóns | Mar 29, 2016 | Mindful Eating, Næring og núvitund, Núvitund, öndun, Sjálfsumhyggja, Slökun, Tilfinningar, Yoga
“Appreciation is an art and a lifestyle and a source of happiness and fulfillment. It’s called gratitude—an attitude of gratitude.” 6/27/84 Yogi Bhajan Það er alls ekki alltaf auðvelt að finna fyrir þakklæti en þetta er samt eitt af því sem við getum þróað...