by Ragna Guðjóns | Jan 22, 2018 | Uncategorized
Þessi skápaóeirð – þegar við erum að leita í skápana seinnipartinn og/eða á kvöldin – getur verið alveg glötuð. Stundum veit maður ekki einu sinni að hverju maður er að leita. Bara einhverju góðu. En það er óþarfi að örvænta í þessum fría netfyrirlestri...
by Ragna Guðjóns | Nov 24, 2017 | Uncategorized
Já hefurðu ekki oft spáð í það? Ekki? Nei ég hélt ekki 🙂 En hér er ótrúlega skemmtileg leið til að prófa 🙂 Þetta er meira til gaman gert en það er alltaf hægt að finna einhvern sannleika í hverri svona æfingu sem maður gerir...
by Ragna Guðjóns | Apr 30, 2017 | Uncategorized
Þegar við erum undir álagi hefur það áhrif á hvað við veljum að borða, hvort við gefum okkur tíma til að borða eða borðum á hlaupum og þannig hefur það áhrif á hvar við borðum. Ef við upplifum mikinn tímaskort þá getur verið að við borðum standandi eða við...
by Ragna Guðjóns | Nov 24, 2016 | Uncategorized
Ég bara spyr af því að ég hef heyrt af heimilum þar sem það er alveg bannað 🙂 Ég las áhugavert viðtal við þjóðfræðinginn Kristínu Einarsdóttur í jólablaði Fréttablaðins þar sem hún talar um jólasiði Íslendinga. Þar talaði hún um að jólin væru eins og leikrit. Við...
by Ragna Guðjóns | Sep 15, 2015 | Mindful Eating, Næring, Næring og núvitund, Núvitund, öndun, Uncategorized
Það eru fjölmargir innri og ytri þættir sem hafa áhrif á svengd. Ef þú skoðar myndina sérðu að það eru margir mismunandi þættir sem geta haft áhrif. Dæmi um ytri þætti eru þættir eins og hvernig við skynjum matinn, hvort okkur þyki hann lystugur, góður, vondur,...