by Ragna Guðjóns | Feb 8, 2016 | Hugleiðsla, Mindful Eating, Næring, Næring og núvitund, Núvitund, Sjálfsumhyggja, Svengd, Tilfinningar, Yoga
Við eigum til að rugla saman hvenær við þurfum á mat að halda og hvenær við þurfum á annars konar næringu að halda s.s. göngutúr, jóga, nuddi, hugleiðslu, baði með kertaljósi, svefni eða góðu samtali við vin/vinkonu. Það getur verið gott að vita muninn á líkamlegri...