by Ragna Guðjóns | Nov 18, 2015 | Ávextir og grænmeti, Ávextir og grænmeti, Mindful Eating, Næring, Næring og núvitund, Núvitund
Ég hef verið að glugga í bók sem heitir The Miracle of Mindfulness eftir búddamunkinn Thick Nhat Hanh. Þar er meðal annars sögð saga af manni sem deildi tangarínu með höfundinum undir tré í fallegum garði en var um leið að skipuleggja spennandi verkefni í framtíðinni....
by Ragna Guðjóns | Jun 12, 2012 | Ávextir og grænmeti, Markmið, Næring, Ráðleggingar Lýðheilsustöðvar
Margir velta eflaust fyrir sér af hverju næringarfræðingar leggja oft áherslu á að borða ávexti og grænmeti. Til að byrja með eru þessar fæðutegundir mjög næringarríkar og veita líkamanum fjölmörg vítanín og steinefni sem hann þarfnast fyrir eðlilega líkamsstarfssemi....