by Ragna Guðjóns | Jun 12, 2012 | Ávextir og grænmeti, Markmið, Næring, Ráðleggingar Lýðheilsustöðvar
Margir velta eflaust fyrir sér af hverju næringarfræðingar leggja oft áherslu á að borða ávexti og grænmeti. Til að byrja með eru þessar fæðutegundir mjög næringarríkar og veita líkamanum fjölmörg vítanín og steinefni sem hann þarfnast fyrir eðlilega líkamsstarfssemi....
by Ragna Guðjóns | Jun 26, 2010 | Næring, Reglulegar máltíðir
Þegar að kemur að því að breyta mataræði til betri vegar fyllast margir óöryggi og vita ekki hvar þeir eiga að byrja. Auðvitað er einstaklingar á mismunandi stað þegar þeir eru að byrja að huga að bættu mataræði og því er ekkert eitt ráð sem hentar öllum en eitt það...