by Ragna Guðjóns | Aug 28, 2015 | Mindful Eating, Næring, Næring og núvitund, Núvitund, öndun
Hvernig líður þér þegar þú skilur eftir mat á disknum þínum? Ég veit auðvitað ekki með þig en ég fékk að heyra það í æsku að maður ætti ekki að leifa mat. Ég fékk líka að heyra um börnin í Afríku sem fengu engan mat. Í fullkomnum heimi myndi ég alltaf skammta mér...
by Ragna Guðjóns | Aug 12, 2015 | Hugleiðsla, Mindful Eating, Næring, Næring og núvitund, Núvitund, öndun
Þegar ég segist sérhæfa mig í Næringu og núvitund eða mindful eating hvá flestir, enda eðlilegt. Ég svara oftast þannig að mindful eating snúist um að tengja saman núvitund (mindfulness) og það að borða. Þetta er í raun einfaldasta útskýringin sem hægt er að gefa....