by Ragna Guðjóns | May 2, 2017 | Líkamsvirðing, Markmið, Mindful Eating, Næring, Næring og núvitund, Núvitund, Sjálfsumhyggja, Streita
Stutta svarið er Já!Hún hefur líka áhrif á hvar og hvernig við borðum.Hún hefur meira segja áhrif á það hvernig við meltum matinn sem við borðum.Þegar við erum stressuð upplifum við tímaskort og þegar við upplifum tímaskort þá veljum við oftast það sem er fljótlegast...
by Ragna Guðjóns | Apr 26, 2017 | Hugleiðsla, Líkamsvirðing, Markmið, Mindful Eating, Næring, Næring og núvitund, Núvitund, Sjálfsumhyggja, Slökun, Streita, Svengd, Tilfinningar
Vorið er tíminn til að hreinsa aðeins til eftir drunga vetrarins og undirbúa okkur fyrir sumarið. Það getur verið gott að hrista af sér veturinn með því að gera skemmtilega vorhreingerningu. Er þetta kannski mótsögn? Skemmtileg vorhreingerning? Það er auðvitað mjög...
by Ragna Guðjóns | Apr 5, 2017 | Hugleiðsla, Mindful Eating, Næring, Næring og núvitund, Núvitund, öndun
Jæja, nú líður að páskum og langt síðan að páskaeggin rötuðu í búðirnar.Ertu búin að fá þér smá? ;)Ég er búin að smakka smá, svona lítil fyrir málsháttinn, þú skilur :)Mér finnst gaman að bjóða upp á svona lítil sem eftirrétt eftir góða máltíð með fjölskyldunni. Ég...
by Ragna Guðjóns | Mar 29, 2017 | Mindful Eating, Næring, Næring og núvitund, Núvitund, öndun, Sjálfsumhyggja, Slökun
Ertu búin að finna réttu leiðina til að sameina það að borða og núvitund? Það getur tekið smá tíma fyrir hugann að ná utanum nýja hluti og þó að þú sért búin að finna góða aðferð þá er ekkert víst að hugurinn hjálpi þér að muna eftir henni. Það er svona sambland af...
by Ragna Guðjóns | Mar 8, 2017 | Hugleiðsla, Mindful Eating, Næring, Næring og núvitund, Núvitund, öndun
Hefurðu einhvern tímann spáð í það hver stjórnar því hvað þú borðar mikið? Er sá sem pakkar matnum í bakkann, sá sem skammtar á diskinn hjá þér í mötuneytinu, kokkurinn í eldhúsinu eða bara þú? Og ef það er þú, hvað hefur þá áhrif á þig og stjórnar hversu mikið þú...
by Ragna Guðjóns | Aug 9, 2016 | Hugleiðsla, Líkamsvirðing, Mindful Eating, Næring og núvitund, Núvitund, öndun, Sjálfsumhyggja, Slökun, Tilfinningar, Yoga
Sýndu líkamanum virðingu – Allir líkamar eiga skilið virðingu – líka þinn. -Ragnheiður Guðjónsdóttir Ímyndaðu þér að líkami þinn sé þinn besti vinur. Hvað myndirðu gera öðruvísi? Hvernig myndirðu tala til hans? Hverju myndirðu taka eftir? Fyrir hvað...