by Ragna Guðjóns | Sep 28, 2015 | Hugleiðsla, Markmið, Mindful Eating, Næring og núvitund, Núvitund, öndun
Ég var búin að prófa alls konar jóga áður en ég fór í fyrsta Kundalini jógatímann minn. Ég man ekki hvort það var í fyrsta eða öðrum tíma sem ég hugsaði „já, loksins. Ég er búin að finna „mitt“ jóga. Hér á ég heima.“ Ég þurfti ekki að leita lengra. Það er ótrúlega...
by Ragna Guðjóns | Jan 30, 2015 | Ávextir og grænmeti, Fjölbreytni í mataræði, Markmið, Næring, Ráðleggingar Lýðheilsustöðvar
Nú er komið að því! Eftir margra ára vinnu hefur Embætti landlæknis nú gefið út endurskoðaðar íslenskar ráðleggingar um mataræði hjá embætti landlæknis. Þetta eru ráðleggingar sem eru fyrir fullorðna og börn frá tveggja ára. Vert er að taka fram að þær eiga við...
by Ragna Guðjóns | Jun 12, 2012 | Ávextir og grænmeti, Markmið, Næring, Ráðleggingar Lýðheilsustöðvar
Margir velta eflaust fyrir sér af hverju næringarfræðingar leggja oft áherslu á að borða ávexti og grænmeti. Til að byrja með eru þessar fæðutegundir mjög næringarríkar og veita líkamanum fjölmörg vítanín og steinefni sem hann þarfnast fyrir eðlilega líkamsstarfssemi....