by Ragna Guðjóns | Mar 8, 2017 | Hugleiðsla, Mindful Eating, Næring, Næring og núvitund, Núvitund, öndun
Hefurðu einhvern tímann spáð í það hver stjórnar því hvað þú borðar mikið? Er sá sem pakkar matnum í bakkann, sá sem skammtar á diskinn hjá þér í mötuneytinu, kokkurinn í eldhúsinu eða bara þú? Og ef það er þú, hvað hefur þá áhrif á þig og stjórnar hversu mikið þú...
by Ragna Guðjóns | Aug 9, 2016 | Hugleiðsla, Líkamsvirðing, Mindful Eating, Næring og núvitund, Núvitund, öndun, Sjálfsumhyggja, Slökun, Tilfinningar, Yoga
Sýndu líkamanum virðingu – Allir líkamar eiga skilið virðingu – líka þinn. -Ragnheiður Guðjónsdóttir Ímyndaðu þér að líkami þinn sé þinn besti vinur. Hvað myndirðu gera öðruvísi? Hvernig myndirðu tala til hans? Hverju myndirðu taka eftir? Fyrir hvað...
by Ragna Guðjóns | Mar 29, 2016 | Mindful Eating, Næring og núvitund, Núvitund, öndun, Sjálfsumhyggja, Slökun, Tilfinningar, Yoga
“Appreciation is an art and a lifestyle and a source of happiness and fulfillment. It’s called gratitude—an attitude of gratitude.” 6/27/84 Yogi Bhajan Það er alls ekki alltaf auðvelt að finna fyrir þakklæti en þetta er samt eitt af því sem við getum þróað...
by Ragna Guðjóns | Mar 21, 2016 | Núvitund, öndun, Sjálfsumhyggja, Slökun, Yoga
Hvað nýttirðu þér margar mínútur í slökun í síðustu viku? Þegar ég tala um slökun þá á ég við þetta stig á milli vöku og svefns þar sem við náum að endurnæra huga, líkama og sál. Slökun sem gerir okkur kleift að sleppa allri streitu og spennu úr líkamanum. Slökun sem...
by Ragna Guðjóns | Feb 22, 2016 | Hugleiðsla, Líkamsvirðing, öndun, Sjálfsumhyggja, Slökun
Svefn er mikilvægur til að endurnæra líkama og huga. Fólk þarf mismunandi mikinn svefn og það er skiptar skoðanir um hvað er hæfilega mikil svefn en við getum verið sammála um að við komumst illa af án hans (eða bara alls ekki). Hlutverk svefns Við eigum auðvelt með...
by Ragna Guðjóns | Feb 8, 2016 | Hugleiðsla, Mindful Eating, Næring, Næring og núvitund, Núvitund, Sjálfsumhyggja, Svengd, Tilfinningar, Yoga
Við eigum til að rugla saman hvenær við þurfum á mat að halda og hvenær við þurfum á annars konar næringu að halda s.s. göngutúr, jóga, nuddi, hugleiðslu, baði með kertaljósi, svefni eða góðu samtali við vin/vinkonu. Það getur verið gott að vita muninn á líkamlegri...