by Ragna Guðjóns | Apr 12, 2017 | Hugleiðsla, Markmið, Næring og núvitund, öndun, Sjálfsumhyggja, Yoga
Ertu alveg að fara að byrja að hugleiða? Er það búið að vera lengi á stefnuskránni?Það eru auðvitað fjölda margar ástæður til að tileinka sér hugleiðslu sem daglega venju. Oft eru það okkar persónulegu ástæður, eitthvað sem við tengjum sérstaklega við, sem heldur...
by Ragna Guðjóns | Apr 5, 2017 | Hugleiðsla, Mindful Eating, Næring, Næring og núvitund, Núvitund, öndun
Jæja, nú líður að páskum og langt síðan að páskaeggin rötuðu í búðirnar.Ertu búin að fá þér smá? ;)Ég er búin að smakka smá, svona lítil fyrir málsháttinn, þú skilur :)Mér finnst gaman að bjóða upp á svona lítil sem eftirrétt eftir góða máltíð með fjölskyldunni. Ég...
by Ragna Guðjóns | Mar 29, 2017 | Mindful Eating, Næring, Næring og núvitund, Núvitund, öndun, Sjálfsumhyggja, Slökun
Ertu búin að finna réttu leiðina til að sameina það að borða og núvitund? Það getur tekið smá tíma fyrir hugann að ná utanum nýja hluti og þó að þú sért búin að finna góða aðferð þá er ekkert víst að hugurinn hjálpi þér að muna eftir henni. Það er svona sambland af...
by Ragna Guðjóns | Mar 22, 2017 | Hugleiðsla, Líkamsvirðing, Næring, Næring og núvitund, Núvitund, öndun, Sjálfsumhyggja, Slökun, Svengd, Tilfinningar, Vatn
Ertu stundum þreytt seinnipartinn? Ég held reyndar að það sé alveg eðlilegur hlutur. Maður er nú búin að vera lengi vakandi þá. En stundum þarf maður að komast í gegnum nokkra klukkutíma til áður en maður getur komst í ból. Ég tók þess vegna saman nokkur praktísk ráð...
by Ragna Guðjóns | Mar 15, 2017 | Hugleiðsla, öndun, Sjálfsumhyggja, Slökun, Tilfinningar, Yoga
Er matur alltaf fyrsta val þegar þú ert of stressuð? Eða þegar þér líður ekki nógu vel?Það er eðlilegt að leita í sætt (eða salt) þegar á þarf að halda. Það er kannski ekki gott ef það er eina leiðin sem þú nýtir til að takast á við tilfinningarnar.Hér er örstutt...
by Ragna Guðjóns | Mar 8, 2017 | Hugleiðsla, Mindful Eating, Næring, Næring og núvitund, Núvitund, öndun
Hefurðu einhvern tímann spáð í það hver stjórnar því hvað þú borðar mikið? Er sá sem pakkar matnum í bakkann, sá sem skammtar á diskinn hjá þér í mötuneytinu, kokkurinn í eldhúsinu eða bara þú? Og ef það er þú, hvað hefur þá áhrif á þig og stjórnar hversu mikið þú...