by Ragna Guðjóns | Jan 13, 2016 | Markmið, Næring, Ráðleggingar Lýðheilsustöðvar, Vatn
Mér finnst gott að setjast niður með skyssubók og penna í byrjun árs og vinna smá hugmyndavinnu fyrir árið. Heilsuráð vikunnar var ein af hugmyndunum og hér kemur það fyrsta. Þetta eru mjög fjölbreytt ráð og eru ekki öll tengd því að nærast í núvitund. Þau eru...
by Ragna Guðjóns | Dec 17, 2015 | Hugleiðsla, Mindful Eating, Næring, Næring og núvitund, Núvitund, öndun, Reglulegar máltíðir
Við erum flest sammála um að streita er ekki það besta þegar kemur að því að njóta aðventunnar. Hér er nokkrar leiðir og atriði sem er hægt að leiða hugann að og prófa. 1. Hægðu á þér Notaðu hugleiðslu, öndun, örhugleiðslu Þannig færðu tækifæri til að meta hvernig þér...
by Ragna Guðjóns | Nov 18, 2015 | Ávextir og grænmeti, Ávextir og grænmeti, Mindful Eating, Næring, Næring og núvitund, Núvitund
Ég hef verið að glugga í bók sem heitir The Miracle of Mindfulness eftir búddamunkinn Thick Nhat Hanh. Þar er meðal annars sögð saga af manni sem deildi tangarínu með höfundinum undir tré í fallegum garði en var um leið að skipuleggja spennandi verkefni í framtíðinni....
by Ragna Guðjóns | Sep 28, 2015 | Hugleiðsla, Markmið, Mindful Eating, Næring og núvitund, Núvitund, öndun
Ég var búin að prófa alls konar jóga áður en ég fór í fyrsta Kundalini jógatímann minn. Ég man ekki hvort það var í fyrsta eða öðrum tíma sem ég hugsaði „já, loksins. Ég er búin að finna „mitt“ jóga. Hér á ég heima.“ Ég þurfti ekki að leita lengra. Það er ótrúlega...
by Ragna Guðjóns | Sep 15, 2015 | Mindful Eating, Næring, Næring og núvitund, Núvitund, öndun, Uncategorized
Það eru fjölmargir innri og ytri þættir sem hafa áhrif á svengd. Ef þú skoðar myndina sérðu að það eru margir mismunandi þættir sem geta haft áhrif. Dæmi um ytri þætti eru þættir eins og hvernig við skynjum matinn, hvort okkur þyki hann lystugur, góður, vondur,...