by Ragna Guðjóns | Mar 15, 2017 | Hugleiðsla, öndun, Sjálfsumhyggja, Slökun, Tilfinningar, Yoga
Er matur alltaf fyrsta val þegar þú ert of stressuð? Eða þegar þér líður ekki nógu vel?Það er eðlilegt að leita í sætt (eða salt) þegar á þarf að halda. Það er kannski ekki gott ef það er eina leiðin sem þú nýtir til að takast á við tilfinningarnar.Hér er örstutt...
by Ragna Guðjóns | Mar 8, 2017 | Hugleiðsla, Mindful Eating, Næring, Næring og núvitund, Núvitund, öndun
Hefurðu einhvern tímann spáð í það hver stjórnar því hvað þú borðar mikið? Er sá sem pakkar matnum í bakkann, sá sem skammtar á diskinn hjá þér í mötuneytinu, kokkurinn í eldhúsinu eða bara þú? Og ef það er þú, hvað hefur þá áhrif á þig og stjórnar hversu mikið þú...
by Ragna Guðjóns | Nov 24, 2016 | Uncategorized
Ég bara spyr af því að ég hef heyrt af heimilum þar sem það er alveg bannað 🙂 Ég las áhugavert viðtal við þjóðfræðinginn Kristínu Einarsdóttur í jólablaði Fréttablaðins þar sem hún talar um jólasiði Íslendinga. Þar talaði hún um að jólin væru eins og leikrit. Við...
by Ragna Guðjóns | Oct 5, 2016 | Markmið
Það getur verið hjálplegt að setja sér markmið. Annars gæti maður endað einhvers staðar annars staðar en maður ætlaði sér. Það er gott að hafa einhverja stefnu í lífinu. Það er nokkrir þætti sem hafa áhrif á útkomuna. Það er t.d. spurning hversu vel ígrunduð markmiðin...
by Ragna Guðjóns | Aug 9, 2016 | Hugleiðsla, Líkamsvirðing, Mindful Eating, Næring og núvitund, Núvitund, öndun, Sjálfsumhyggja, Slökun, Tilfinningar, Yoga
Sýndu líkamanum virðingu – Allir líkamar eiga skilið virðingu – líka þinn. -Ragnheiður Guðjónsdóttir Ímyndaðu þér að líkami þinn sé þinn besti vinur. Hvað myndirðu gera öðruvísi? Hvernig myndirðu tala til hans? Hverju myndirðu taka eftir? Fyrir hvað...